Ratleikur Hafnarfjarðar

Gönguferðir eru allra meina bót og hef ég eins og undanfarin sumur lagst í Ratleik Hafnarfjarðarbæjar http://ratleikur.blog.is/blog/ratleikur/. Glettilega skemmtilegt fyrirbæri sem fær mann til að arka um ólíklegustu stíga og vegleysur í umdæmi Hafnarfjarðar. Það eru mörg ár síðan fjölskyldan tók ástfóstri við þennan leik en aldrei höfum við verið eins dugleg og í ár. Enda setti ég mér það markmið að ná öllum merkjunum. Góð aðferð til að hrista af sér mesta doðann og ná tökum á tilfinningunum.

Hjerastubbur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband